Hver erum við
Icephone ehf, er viðgerðarþjónusta sem hefur verið starfrækt síðan 2014.
Við fluttum í Kringluna árið 2017 og höfum tekið á móti fólki þar allar götur síðan.
Icephone aðstoðar fólk við að láta sín snjalltæki endast lengur og stuðlar þannig að umhverfisvernd.
Þjónusta við viðskiptavini er okkur mikilvæg og sanngirni höfð að leiðarljósi.
Stofnuð verk í kerfum Icephone nálgast nú 40 þúsund og við höldum áfram að nýta reynsluna til að þjónusta okkar viðskiptavini.